Umspilsleikir

  • Skrifað af viktor fyrir meira en 606 vikur

    Hvernig er það, nú eru umspilsleikirnir settir á föstudaginn á sama tíma og landsleikurinn.  Stendur þetta eða verða þeir færðir?

    Ekki það að ég vorkenni mönnum að þurfa að leggja uppi í Ármúla, en þá þykir mér verra að missa af landsleiknum.

  • Skrifað af Hörður fyrir meira en 606 vikur

    Góð spurning, væri til í að vita þetta líka.

  • Skrifað af Stjórnin fyrir meira en 606 vikur

  • Skrifað af Stjórnin fyrir meira en 606 vikur

  • Skrifað af Stjórnin fyrir meira en 606 vikur

    Vorum að frétta það að það sé ekki leyfilegt að það fari fram leikir á gervgras Þróttar á sama tíma og landsleikir fara fram. Það er farin af stað vinna við að reyna að finna aðra velli til að taka þessa leik á föstudaginn, ef það tekst ekki þá verður reynt að koma þeim fyrir á Laugardeginum..

    Þessir leikir eru

    Metro vs FC Keppnis

    Dufþakur vs FC Inferno.

    Meira um leið og við vitum eitthvað með framhaldið

    KV
    Stjórnin

  • Skrifað af Legend fyrir meira en 606 vikur

    Hvernig enduðu leikirnir í gær ???

    Vatnaliljur - Hönd Mídasar

    Keppnis - Landsliðið

  • Skrifað af gaui fyrir meira en 606 vikur

    vatnl 5-Höndin 4

    Keppnins 5- lands 2

    að ég held

  • Skrifað af Legend fyrir meira en 606 vikur

    Ef þetta eru rétt úrslit, líta milliriðlarnir þá svona út ?

    M1: Kumho, Ögni, Áreitni, Keppnis/Metró

    M2: Landsliðið, Vatnaliljur, Hjörleifur, Dufþakur/Inferno

     

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður