úrslit kvöldsins 17/08

  • Skrifað af dreki324738746873 fyrir meira en 714 vikur

    Dragon-SÁÁ 1-0 í algjörum lykilleik fyrir toppbaráttuna. Drekinn skoraði snemma. Í seinni hálfleik duttum við of mikið aftur og hættum að spila fótbolta og getum í raun þakkað geðveikri vörn og markvörslu fyrir stigin 3. Drekinn kominn í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2005. Sérdeilis glæsilegt það.

    Hjörleifur - Hönd Mídasar ???? Vinsamlegast komið með tölur.

    Annars sýnist mér að það verði alveg blóðug barátta á milli SÁÁ og KH um síðasta sætið í playoffsinu....

  • Skrifað af gaui fyrir meira en 714 vikur

    2-2 jafntefli

  • Skrifað af HM2010 fyrir meira en 714 vikur

    Dragon er ekki pottþétt í úrslitakeppnina ennþá. Ef SÁÁ vinnur KH og KH vinnur hina tvö leikina sem þeir eiga eftir þá gæti Dragon setið eftir ef þeir tapa eða gera jafntefli við Norðurál. En þessi barátta um fjögur efstu sætin í B-riðli er fáranlega spennandi ! :)

  • Skrifað af colgate fyrir meira en 714 vikur

    rosalega spennan i b riðilinum. og rosalegt að sáá hafi ekki náð að skora i gær

  • Skrifað af joi81 fyrir meira en 714 vikur

    verð að óska dragon til hamingju með sigurinn enn það var ótrúlegt að við skildum ekki skora í gær aldrei séð markvörð í utandeildinni verja svona eins og í gær, enn svona er þetta ...

  • Skrifað af AriJons fyrir meira en 714 vikur

    Já Orri átti stórleik milli stangana í gær.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður