A riðill

  • Skrifað af logi fyrir meira en 713 vikur

    Seinast þegar ég skoðaði stigin hjá liðunum var hómer með 2 sigra 3 jafntefli og 2 töp.

    En núna eru þeir með 3 sigra 3 jafntefli og 1 tap. 

    Þannig að einn tapleikurinn hjá þeim er búin að breitast í sigurleik, sýnist það vera leikurinn á móti duffa.

    Hvað gerðist sem varð til þess að þetta breittist?

  • Skrifað af Hörður fyrir meira en 713 vikur

    Er í Duffa og veit bara að þetta hefur eitthvað að gera með ranga kennitölu skráða í leiknum. Veit ekki hvernig það átti sér stað þar sem ég er (næstum) viss um að við vorum með lið sem hafði allt spilað áður í sumar.

    En meina, ég ætla ekkert að vera að rífast hér þar sem brotið okkar hlýtur að hafa verið raunverulegt... Annars hefði þetta væntanlega ekki farið í gegn.

    Auðvitað hundleiðinlegt að láta stela af sér stigum sem þú ert búinn að vinna þér inn á vellinum.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður