SÁÁ 2 - 0 ESJAN

 • Skrifað af fcsaa fyrir meira en 696 vikur

  Oft er rætt hér á þessum vef um dómgæslu og það oftast hversu slök hún er..

  Það getur verið oft erfitt að dæma þessa leiki svona 1..en maður spyr sig..

  í kvöld dæmdi einn ágætur domari..sem mér sýndist svona í fyrstu allt of þungur og ég gat ýmindað mér að ætti erfitt að fylgja leiknum eftir..

  enn..

  Topp dómgæsla..

  mjög yfirvegaður,leifði leiknum að fljóta,dæmdi jafnt á báða bóga,gaf ákveðna línu og var samkvæmur sjálfum sér..og virtist meira að segja hafa gaman af að dæma..

  Ég veit því miður ekki hvað hann heitir en mæli með honum í áfrmhaldandi verkefni!!

  Ég held að Esjumenn geti verið sammála þrátt fyrir ósigur í kvöld..

  Að lokum vil ég þakka Esjumönnum fyrir baráttu leik!!

  GLG

   

 • Skrifað af hrafnkell fyrir meira en 696 vikur

  Sammála, háklassa dómgæsla í leiknum í kvöld og ég get ekki séð að við Esjumenn höfum yfir neinu að kvarta.

   

  Mjög yfirvegaður í öllum sínum aðgerðum og hafði gaman að þessu. Líklega best dæmdi leikur sem við höfum tekið þátt í í sumar. Meira svona.

   

  Takk annars fyrir hörkuleik.

   

  Hrafnkell Esjumaður

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður