Leikir kvöldsins 23.07.2009 A-riðli

 • Skrifað af Cartman fyrir meira en 698 vikur

  Tveir leikir eru í kvöld í A-riðli:

  Vængir Júpiters - Nings utd

  TLC - FC Fame

   

  Vængirnir - Nings verður væntanlega derby slagur en ég spái ekkert um þann leik þar sem að ég spila hann.

   

  TLC - Fame, Þar á ég von á jöfnum hörkuleik Bæði lið af svipaðri getu að leiða saman hesta sína. Fame hefur mjög fljóta framlínu sem að getur reynst TLC erfið en TLC hefur mikla reynslu og möguleika á að ná tökum á miðsvæðinu í þessum leik. Líklegast verður það liðið sem að mætir ákveðnara til leiks sem að hirðir stigin úr þessum leik.

  Ég ætla að skjóta á 1 - 2 fyrir Fame.

   

  Hvað segja spekingar?

   

   

 • Skrifað af cantona fyrir meira en 698 vikur

  endilega koma með úrslitin geri ráð fyrir að vængir og tlc hafi landað stthvorum 3 stigunum er það rétt hjá mér eða rangt ?

 • Skrifað af Karl fyrir meira en 698 vikur

  Vængir - Núðlurnar 5-0

 • Skrifað af Fame16 fyrir meira en 698 vikur

  Fame - Tlc 3-2

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður