Gefins bjór og skemmtun!

 • Skrifað af Keppnis fyrir meira en 698 vikur

                                                    

  Polar Pub Quiz

  Spurningakeppni sem verður haldin núna á fimmtudaginn á Live Pub, Frakkastíg 8. (við hliðina á Vegas)


  Keppnin hefst á slaginu 22:00
  Max 4 saman í liði.
  Keppnin samanstendur af almennum-, krossa og myndaspurningum ásamt hljóðdæmum.
  Þátttökugjald EKKERT og 2 KASSAR af Polar bjór, 8 miðar á leiki í Pepsídeildinni í verðlaun.

  Spyrill kvöldsins er Atli Fannar

   ritstjóri Monitor.  Spurningarnar henta sótsvörtum almúganum, Gettu Betur nördar afþakkaðir.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður