Hef áhuga á að komast í lið!

 • Skrifað af runarbrink fyrir meira en 304 vikur

  Halló! Er að leita mér að liði til þess að æfa með fyrir komandi sumar.

  Er 25 ára, bý í Garðabæ og æfði fótbolta í tæp 10 ár fyrir Val og Fjölni, hef svo verið í bumbubolta af og á síðastliðin ár. 

  Kostir: Áhugasamur, félagslyndur og í fínu formi sem ég er að vinna í að bæta. Er baráttuseggur, örvfættur og spila vel vinstri kant/bakvörð og get spreytt mig í öðrum stöðum líka.

  Email hjá mér er runarbrink@gmail.com. Rúnar Freyr Júlíusson á Facebook. 

  Kveðja,

  Rúnar. 

   

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður