Fyrsta umferð hefst á Mánudaginn 11 júlí nk.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 335 vikur

  Jæja Eftir Frábært EM mót hjá íslenska karlalandsliðinu þá er kominn tími á að hefja Utandeildarmótið 2016.

  Í ár eru skráð til leiks 10 lið sem er Fækkun frá því í Fyrra.Eitt nýtt lið skráði sig til leiks og Bjóðum við Hönd Guðs velkomna í Deildina.

  Liðin sem taka þátt í Ár eru.

  Áreitni.

  Adriano.

  Fighting irish.

  Ungmennafélagið Drekinn.

  Landsliðið.

  Hómer fc.

  Keppnis.

  KFC Reynir.

  Hönd Guðs.

  Og Rikjandi Bikar-og Polarbeermeistarar 2015 Refirnir.

  Fyrsta umferð deildarinar hefst á mánudaginn 11 júlí nk á gervigrasinu í laugardal.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður