leikmaður leitar af liði

 • Skrifað af pjesi.t fyrir meira en 344 vikur

  Sælir! 20 ára drengur er að leita af liði til að spila með í sumar. Ég hef æft í fótbolta allt til 2. flokks en þurfti að hætta svo
  Veikleikar : vantar soldið uppá form og hraða
  Sterkleikar : góðar sendingar og nokkuð góð skot úr löngu færi
  Væri helst til að æfa í Breiðholti eða nágrenni en ég held að það væri lítið vandamál til að ferðast aðeins lengra til að spila smá fótbolta
  Ef að það vantar að leysa stöður í miðjunni eða framar þá er hægt að hafa samband við mig gegnum email pjesi.t@gmail.com 

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður