Skrifað af fcice fyrir meira en 385 vikur
Kvöldið Knattspyrnu áhugamenn.
Stjórn er að fara á fund hjá knattspyrnufélaginu þrótti á morgun og ræða um vallarmál fyrir komandi sumar
.Enn er tími til að skrá inn lið til þáttöku í mótinu í sumar.Lokað verður fyrir skráningu liða í mótið 2016 á föstudaginn 6 maí nk.
þáttökugjaldið er ekki allveg komið á hreint en ætti að koma í ljós á morgn eftir fund stjórnarinar við þrótt.Gera má ráð fyrir að mótið sé í kringum 200.000 á lið.
staðfestingargjaldið er 100.000 sem greiða þarf inná reikning deildarinar síðasta lagi 6 maí nk.
Reikningsnumer deildarinar hefur verið sent á tengiliða liðana.
Mjög mikilvægt er að nafn liðs komi fram sem skýring.
Seinni greiðsla verður liklega greidd 1 jún nk.