Leikmaður að leita að liði

 • Skrifað af Hlynur fyrir meira en 398 vikur

  - Kýs að æfa í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi eða laugardalnum helst en opinn fyrir öðrum uppástungum í bænum.

  - Hress og jákvæður með mikið keppnisskap

  - 32 ára (rétt að byrja farsælan og langan feril)

  - 0 Meistaraflokksleikir (æfði í yngri flokkum)

  - Vanur íþróttum og hef verið í prufum í 4. deildinni undanfarna mánuði

  - Vanastur hægri kanti en hef líka áhuga á vinstri kanti og jafnvel miðju

  - Sterkari hliðarnar: Sívinnandi, hraði á sprettum, fyrirgjafir, staðsetningar og tengingar við stöður í kringum mína

  - Veikari hliðar: Vantar upp á almennilegt form til að nýta vinnsluna og sprettina í botn en þetta er allt í áttina, lélegt touch sem bætist með æfingunni líka

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður