Skráning í deildina framlengt til 25 april nk.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 346 vikur

  Ágætu knattspyrnu áhugamenn.

  Ákveðið hefur verið að framlengja skráningu í polarbeer deildina 2016 til 25 april nk.

  Stuttu eftir það verður komið í ljós hvað þáttökugjaldið verður og hvenar mótið hefst.

  Leikjarplan verður svo sent á alla tengliða með upplýsingum um greiðslumáta.

  Gert er ráð fyrir að þáttökugjaldið verður svipað og í fyrra eða um 200.000

  Stefnt er að hefja mótið 1 vikuna í jún nk.

  þeir sem hafa áhuga á að skrá lið til keppins í mótinu geta gert það með að senda póst á runarstefansson@gmail.com

  eða send fyrirspurn hér á heimasíðunni undir link um Deildina.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður