Dómarar og línuverðir.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 382 vikur

  Sælir leikmenn og áhugamenn um Deildina.
  Eins og flestir vita var stefnt að hafa línuverði í sumar eins og síðasta ári.
  En það hefur ekki allveg gengið eftir.
  það er búið að vera endalaust vessen að manna línuna í sumar og hafa nokkri leikir spilast án linuvarða og aðrir hafa spilast með Tveggja dómara kerfi.

  það er ekki létt að fá menn til að standa á linu fyrir deildina og hefur þetta verið mjög erfitt síðustu umferðir.

  það sem mér finst mjög miður er áhugileysi leikmanna deildarinar að leggja manni hjálpar hönd til að manna linuna á leikjum.
  það er okkar hagur að hafa linuverði en áhugi leikmanna eða aðra sem viðkoma þessari deild er lítil sem enginn.

  Ég Tek það skýrt fram að ég hef fengið nokkara til að taka liuna í sumar og er ég þeim svakalega þákklátur.

  Ég hef leitið til liðna í deildinni að hjálpa mér að redda linuvörðum í leikjum í sumar og hefur nánast enginn hjálp komið frá liðunum.

  þaning eins og staðan er núna get ég ekki ábyrt það að lið fái linuverði í leiki nema með ykkar hjálp.

  það ætti að vera hagur 0kkar allra að hjálpast að til að gera deildina og mótið sem skemmtilegast þetta er mót okkar allra ekki satt.

  það er von mín að Eitthver gutti þarna úti sem les þetta og langar að taka linuna að hafa samband við mig..

  Virðingarfylst

  þorsteinn rúnar

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 382 vikur

  Sími minn er 697-8526 e-mail runarstefansson@gmail.com


Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður