Meistara Meistrana og Fyrsta umferð í deild.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 394 vikur

  Jæja þá er stutt í að polar-beer mótið 2015 byrjar og ekki úr vegi að minna á Fyrstu leikina i 1 umferð og meistara meistarana.

  Meistara meistarana fer fram laugardaginn 6 júní nk kl 14:30 ekki kl 12:00 eins og áður kom fram.

  þau lið sem mætast eru

  Ríkjandi Utandeildar og Bikarmeistarar 2014 Ungmennafélagið Drekinn og Landsliðið.þessi leikur fer fram á gervigrasinu í laugardal og má búast við hörkuskemmtilegum leik.Hvett alla til að taka þennan dag frá og koma og horfa á spennandi leik.

  Frítt  inn er á alla leiki í polarbeerdeildinni.

  Mótið hefst svo formlega mánudaginn 8 júni   með 1 umferð Hún er svo hljóðandi.

  K.F.Adriano vs Hómer kl 19:30 (Mánudagur)

  Sáá vs Áreitni kl 21:00(Mánudagur)

  Fighting Irish vs Refirnir kl 19:30(þriðjudagur)

  Fc keppnis vs Kfc Reynir 21:00(þriðjudagur)

  K.F.Skellur vs Ungmennafélagið Drekinn kl 19:30 (Miðvikudagur)

  T.S.F.Allir leikir í fyrstu umferð fara fram á Gervigrasinu í laugardal.

  Gleðilegt Fótboltasumar.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður