Uppfærsla.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 395 vikur

  Ágætu tengiliðar og Stjórnendur þáttökuliða í polarbeerdeildinni 2015.
  Enn eiga lið eftir að borga greiðslu 2 í þáttökugjaldinu sem er 70.000 krónur.
  Ákveðið hefur verið að gefa þeim liðum sem eiga eftir að greiða Staðfestingargjaldið/greiðslu 2 frest fram til þriðjudaginn 12 maí nk.
  þaning ég endurtek greiðsla 2 og þeir sem eiga eftir að borga staðfestingargjald hafa frest til 12 maí nk að greiða.

  Reikningsnumer verður sendur á öll lið og það eiga samt flest lið ef ekki öll að hafa reikningsnumerið en ef ské kynni að svo sé ekki
  endilega látið mig vita svo hægt sé að senda Reikningsnumer til baka.

  Annað.
  Nú þegar styttst fer að mótið farið í gang
  þá langar mig að minna á póst sem ég seti her inn fyrir nokkrum um.

  1.Saga liðsins. ykkar sá upplysingar um sögu liðsins þarf ekki að vera löng saga bara smá ingrip i sögu liða sem taka þátt í mótinu í ár.

  2.Nafnarlisti leikmanna,hann þarf að vera klár fyrir 1 leik í deildinni þaning það væri mjög flott að geta farið að raða inn nafnalista leikmanna mjög fljótlega í maí þaning endilega farið að senda mér nafnalista+kennitölur svo hægt sé að skrá þá í gagnagrunn deildarinar.

  3.Myndir.
  Hópmynd væri flott að geta fengið frá ykkur.
  Ég get fengið mann til a koma að taka hópmynd af liðinu og brjóstmyndir(singles)í fyrsta leik liðana ef menn vilja en það væri virklega flott sjónrænt að öll þáttökulið deildarinar hefðu liðs mynd og einstaklingsmyndir.

  4.logo.
  Team logo eiga ekki flest öll lið svoleiðs.
  ekkert mál að láta hanna slikt.
  þaning endilega ef þið eruð til að láta hana slikt nema þið eigið slikt og sendið á mig flott ef öll lið gætu verið með logo.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður