Cam og markmann vantar lið fyrir sumarið

 • Skrifað af frikkim85 fyrir meira en 400 vikur

  Við erum tveir að leita okkur að liði fyrir utandeildina í sumar.

  1 - Markmaður en getur spilað sem bakvörður, kantur og miðvörður
  2 - Miðjumaður (CAM) en getur spilað alls staðar á miðju eða bakvörð í hallæri.

  Við erum báðir búnir að vera í 4. deildinni síðustu 2 ár og árið þar áður unnum við B-utandeildina með Áreitni og hann var næst-markahæstur í deildinni árið 2012.

  Áhugasamir geta haft samband í s: 823-3218.

   

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður