Minni á gjalddaga staðfestingargjaldsins miðvikudaginn 8 april nk

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 453 vikur

  Sælir ágætu Stjórnendur.

  Ég vil minna á greiðslu staðfestingargjaldsins sem er 70.000 krónur sem greiða þarf inná Reiknings Deildarinar Síðasta lagi  miðvikudaginn 8 april nk.

  Mjög mikilvægt er að liðin borgi staðfestingargjaldið Svo hægt sé að byrja að hefja niðurröðun og senda á Vellina.


  1.Nafn liðs verður að koma undir sem skýring.

  upplýsingar um reikningsnumerið er hér..

  0515-14-407984

  kennitala 6405123420.

  Ef ykkur vantar eitthverjar upplýsingar þá

  er síminn hjá mér 697-8526

  kv Rúnar í stjórn polar-beerdeildarinar.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður