Greiðsla Staðfestingargjald/Síðasta lagi 8 april nk.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 401 vikur

  Ágætu Stjórnendur,leikmenn.

  Nú er komið að þvi að greiða staðfestingargjaldið fyrir þáttökuna

  í polar beer deildinni 2015.

  Greiða þarf gjaldið síðasta lagi 8 april nk.

  Reikningsnumerið hefur verið sent á

  tengiliða liðana .

  Munið að hafa nafn liðs sem skýring fyrir greiðslunni.

  Einn er tími fyrir skráningu liða
  þaning þeir sem hafa áhuga á að skrá liðs til keppni geta enn gert það.

  Kv.Stjórn polar beer deildarinar.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður