Aðalfundur Polarbeer deildarinar 2015

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 406 vikur

  Sælir knattspyrnuáhugamenn.
  Nú er komið að því að halda Aðalfund Polarbeer deildinar 2015.

  Fundurinn verður haldinn á Kringlukráni Miðvikudaginn 4 mars nk og Hefst hann kl 19:00


  MJÖG BRÝNT ER AÐ FULLTRÚAR ALLRA LIÐA Í DEILDINNI KOMI Á FUNDINN.

  Skráning í deildina er hafinn og hægt er að nálgast upplýsingar í síma 6978526(Rúnar) eða
  Á e-mail runarstefansson@gmail.com

  þau lið sem hafa áhuga á að taka þátt í mótinu í sumar eru hjartanlega velkomin á aðalfundinn og geta skráð sig á fundinum eða í ofan nafngreint mail eða síma.


  Hlakka til að sjá sem flesta á fundinum

          boltakveðja

                Stjórn Polar beer deildarinar.


  Greetings soccer fans Now is time for No-league division Meeting and the meeting will take place at kringlukrá in shopping mall kringlan Wednesday the 4 of mars and will start at 19:00.
  is very crucial that every team bring a member to the meeting.
  for more info contact Rúnar by e-mail or phone his   phone number is 697-8526 or by email runarstefansson@gmail.com

  New team that want to play in No-league Can sign up by contacting Rúnar or by signing up at the meeting.

  With soccer greetings

  Board of No-league division in soccer

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður