Breyttur leiktími og staður

  • Skrifað af Áreitni_ fyrir meira en 437 vikur

    Við í stjórn viljum biðja öll lið að skoða vikunna 21.-24. júlí. Það er búið að breytast skipulagið á þessum dögum og eru komnir nýjir leiktímar og staðir.

    Einnig viljum við í stjórn benda liðum sem spila á Gervigrasinu upp í Kór að knattspyrnuhöllinn og þar á meðal klefarinir eru ekki aðgengilegir eftir kl 20:00. Þannig að þið þurfið að passa vel upp á að taka allt úr klefum eftir að þið gangið út á völl.

    Minnum líka á að klára greiðslur fyrir enda þessarar viku.

    Stjórn

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður