8 liða úrslit 2014

 • Skrifað af Áreitni_ fyrir meira en 438 vikur


  Dregið var í kvöld í bikarnum og eru leikirnir eftirfarandi:

  28.júl KFC Reynir - Kef Fc
   28.júl SÁÁ - Fc Dragon
   29.júl K.F. Skellur - Fc Keppnis
   29.júl FH 220 - Landsliðið

  Einnig er smá breyting í leikvikunni 21-24 júlí en þá fer fram Rey cup á vegum Þróttar í Laugardalnum. Leikirnir hafa verið færðir til og er einnig breytt tímasetning á þessum leikjum.

  -Stjórnin

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður