Aðstoðardómgæsla 2014

  • Skrifað af Áreitni_ fyrir meira en 442 vikur

    Sælir félagar,

     Ef það er einhver í liðunum sem vill vera aðstoðardómari í sumar er það velkomið. Greitt er 2500kr fyrir hvern leik. Ef áhugi er til staðar hafið samband við mig á aod1@hi.is eða í síma 692-0761.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður