Deildin er að hefjast

  • Skrifað af Áreitni_ fyrir meira en 516 vikur

     


    Nú er leikjaskipulagið klárt og verið er að vinna í því að setja það inn á heimasíðunna. Leikið verður á öllum virkum dögum nema föstudögum í sumar. Í júní mánuði er einn leikur á kvöldi og hefst hann klukkan 21:00. Í júlí, ágúst og september verða spilaðir tveir leikir á kvöldi, þeir hefjast klukkan 19:00 og 20:30 eins og undanfarin ár.
    Júní lítur svona út:


     Vika 24
     Deild
     
    9.jún Kef FC-FH 220
    10.jún FC Keppnis-FC Adriano
    11.jún Norðurál-Clarinada
    12.jún Hjörleifur-FC Skellur

     

     Vika 25
     Deild
     
    16.jún Landsliðið-FC Dragon
    17.jún FC Áreitni-FC Hómer
    18.jún SÁÁ-KFC Reynir
    19.jún Teamskeet-FC Adriano

     

     Vika 26
     Deild
     
    23.jún Kef FC-Norðurál
    24.jún FC Keppnis-FC Skellur
    25.jún Landsliðið-Clarinada
    26.jún Hjörleifur-FC Hómer

    Vika 27
     Bikar
     
    30.jún FH 220 vs. Team Skeet
    30.jún Áreitni vs. Landsliðið
    1.júl Hómer vs. Keppnis
    1.júl Kef FC vs. Hjörleifur
    2.júl Clarinada vs. Dragon
    2.júl SÁÁ vs. Norðurál
    3.júl Skellur vs. Adriano
     KFC Reynir var dregin út og fær farseðilinn beint í 8-liða úrslit.

     


    Frekari leikjaniðurröðun kemur inn á utandeildin.is og á facebook síðu deildarinnar í þessari viku.

     


    MIKILVÆGT!!

    Forráðamenn liðanna eru beðnir um að senda leikmannalista með kennitölum á póstfangið felagsskipti@gmail.com  fyrir föstudaginn 06.06.12. Leikmenn sem verða skráðir eftir þá dagsetningu verða ekki löglegir fyrr en eftir 5 daga frá skráningu.

     

    Frekari fyrirspurnir sendist á 11utandeildin@gmail.com

    -Stjórnin

     

  • Skrifað af homer fyrir meira en 516 vikur

    Er virkilega spilað 17. júní?

  • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 516 vikur

    Er spilað í laugardalnum ?

  • Skrifað af Áreitni_ fyrir meira en 516 vikur

    Smá breytingar á skipulaginu.
    Leikirnir daganna 11.júní og 12.júní breytast,
    Þann 11. Júlí mætast Hjörleifur og Skellur og þann 12. mætast Norðurál og Clarinada.

     

    Já, mest allt mótið verður spilað í Laugardalnum.

    Hvað varðar 17. júní, stjórnin er að skoða það mál.

  • Skrifað af homer fyrir meira en 516 vikur

    Við í Hómer erum ekki alveg sáttir við þessar breytingar.

    Eftir breytingarnar á leikjaniðurröðuninni spilum við 1. leik ekki fyrr en 24. júní og þurfum svo spila aftur strax 26. júní!

    Er ekki hægt að raða leikjunum betur niður?

  • Skrifað af Áreitni_ fyrir meira en 516 vikur

    Jú það er alltaf hægt ef vilji er fyrir hendi, við skiptum sennilega um dagsetningu við teamskeet og adriano sem fer fram 19.júní, hentar það ykkur betur ?

     

  • Skrifað af homer fyrir meira en 516 vikur

    Það hentar betur, ekki hægt að leggja það á menn að spila með svona stuttu millibili :)

  • Skrifað af homer fyrir meira en 514 vikur

    Er ekki klárt að Hómer-Áreitni verði 19. júní?

  • Skrifað af Áreitni_ fyrir meira en 514 vikur

    Jú hann verður spilaður 19.júní kl 21:00 á gervigrasi Fram í grafarholti

     

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður