Leikmanni vantar lið.

  • Skrifað af brynsig fyrir meira en 447 vikur

    Sælir,

    Brynjar heiti ég og mig langar rosalega að draga fram takkaskónna í sumar. Ég æfði fótbolta með HK upp alla yngri flokkanna fyrst sem markmaður og síðan sem striker þannig ég er liðtækur í báðar stöður s.s. Ég er 20 ára, 189 á hæð og í ágætu formi fyrir utan að leikþol er ekki endilega 100% svona fyrst. 

    Ef að einhver lið hér á höfuðborgasvæðinu eru áhugasöm þá má endilega senda mér mail á brynsig@verslo.is eða í síma 6591097.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður