Skrifað af Ãreitni_ fyrir meira en 496 vikur
Daginn boltabræður!
Stjórn utandeildarinnar hittist fyrr í vikunni og ræddi um nokkur mál. Frétt kemur inn á aðalsíðunna seinna í vikunni.
Ákveðið var að búa til facebook hóp Utandeildarinnar sem heitir \"Polar Beer Deildin\" og er öllum velkomið að ganga í þann hóp.
Við í stjórn erum með 3 e-mail
Félagaskipti: felagsskipti@gmail.com
Trúnaðarmaður og kærumál: udmotamal@gmail.com
Almennt póstfang stjórnar: 11utandeildin@gmail.com
Fleiri upplýsingar um fundinn koma síðar í vikunni.
kveðja,
Stjórnin
Skrifað af Brandon Bass fyrir meira en 496 vikur
Ekki finn ég þetta á facebook.....
Skrifað af Judo fyrir meira en 496 vikur
Finn þetta ekki heldur.
Skrifað af Ãreitni_ fyrir meira en 496 vikur
Ég er búinn að prufa með mínum og tveim öðrum facebook reikningum og fann þetta strax... Leitaði bara að Polar Beer Deildin.