Fundur Stjórnar

 • Skrifað af Áreitni_ fyrir meira en 496 vikur

  Daginn boltabræður!

   

  Stjórn utandeildarinnar hittist fyrr í vikunni og ræddi um nokkur mál. Frétt kemur inn á aðalsíðunna seinna í vikunni.

  Ákveðið var að búa til facebook hóp Utandeildarinnar sem heitir \"Polar Beer Deildin\" og er öllum velkomið að ganga í þann hóp.

  Við í stjórn erum með 3 e-mail

  Félagaskipti: felagsskipti@gmail.com

  Trúnaðarmaður og kærumál: udmotamal@gmail.com

  Almennt póstfang stjórnar: 11utandeildin@gmail.com

  Fleiri upplýsingar um fundinn koma síðar í vikunni.

   

  kveðja,

  Stjórnin

 • Skrifað af Brandon Bass fyrir meira en 496 vikur

  Ekki finn ég þetta á facebook.....

 • Skrifað af Judo fyrir meira en 496 vikur

  Finn þetta ekki heldur.

 • Skrifað af Áreitni_ fyrir meira en 496 vikur

  Ég er búinn að prufa með mínum og tveim öðrum facebook reikningum og fann þetta strax... Leitaði bara að

  Polar Beer Deildin. Endilega athugið það aftur

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður