KF Adriano leitar að markmanni

  • Skrifað af KF Adriano fyrir meira en 456 vikur

    Knattspyrnufélagið Adriano óskar eftir að komast í samband við markmann sem hefði áhuga á að vera með okkur á komandi tímabili.

    Áhugasamir sendi póst á kfadriano9@gmail.com

    - Jóhann

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður