Spá fyrir bikarinn 16-liða úrslit

 • Skrifað af Norberto fyrir meira en 699 vikur

  Duffi- Henson 5-0

  Öruggur

   sigur ellismellana í Dufþaki, 5 númerum of stórir fyrir Henson.

  TLC-SÁÁ 2-1

  Bygiist þessi spá mín mikið á að TLC mæti með sitt sterkasta lið. SÁÁ byrjað mótið vel meðan TLC hefur farið illa af stað, Erfitt að spá fyrir þennan leik en ég held að TLC hafi þetta.

  Metro-Vængir Júpiters

  Er í Vængjunum og ætla ekki að spá fyrir þennan leik.

  ICE-Vatnaliljur 0-1

  Iceland eru enn stigalausir í A-riðli en hafa sýnt fram á að þeir geta vel staðið í stóru liðunum með þéttum leik og mikilli baráttu. Eru ekki mjög sókndjarfir

    og ég held að Liljurnar nái að kreista þetta.

  Haukar U-Fame 2-0

  Spái eiginlega bara út í loftið hérna, hef ekki séð þessi lið spila í ár .

  Khumo-Ögni 3-1

  Ögni verið að spila vel í c-riðli en Khumo eitt allra sterkasta liðið í deildinni og taka þægilegan sigur.

  Nings-Vatnsberar 4-0

  Ningsarar verið að sækja í sig veðrið og voru óheppnir að tapa fyrir TLC í síðustu umferð. Vatnsberar verið slappir í sumar og verða teknir þarna. Gísli Þór Jónsson setur þrennu, tvö með skalla og eitt með hælnum.

  CCCP-Elliði 1-2

  Elliði byrjað mótið af krafti en haf þó ekki enn spilað neinn stóran leik. CCCP byrjað þokkalega en töpuðu derby slagnum við Haukana í síðustu umferð. Elliði massívir og klára svona leiki.

  Hvernig spáið þið?

 • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 699 vikur

  Duffi vs. Henson.....4-1 Félagar mínir í Duffa taka þetta.

  TLC vs. SÁÁ...........1-3 Eflaust margir TLC í sumarfrí þa.rna.

  Metró vs. Vængir....1-3 Vængirnir langbestir í ár eins og áður.

  Ice vs. Vatnaliljur...0-1 Vatnliljur sterkir í ár.

  HaukarU vs. Fame. Er í Haukum(verð úti á landi :( GLATAÐ Treysti að strákarnir reddi þessu !!!! )

  Kumho vs. Ögni...1-1(framlengt 2-2, vító Ögni vinnur !!!!! )

  Nings vs. Vatnsberar... 3-1  veit ekkert um hvorugt lið

  FC-CCCP vs. Elliði... 2-1  Baldur kominn af sjónum og allt að gerast!!

 • Skrifað af Harry fyrir meira en 699 vikur

  Mín spá..............

  Duffi - Henson = 4 - 1  Duffi tekur þetta auðvelt og detta í gang.

  TLC - SÁÁ =   Er sjálfur í  SÁÁ og býst við hörku viðureign á móti TLC mönnum.

  Metro -Vængir Júpiters = 1 - 3  Vænginir í smá vandræðum með Metro en klára þennan leik.

  ICE - Vatnaliljur = 0 - 5  Vatnaliljunar eru með svaka sterkt lið og klára þennan leik í fyrrihálfleik.

  Haukar U - Fame = 2 - 0  Haukar U klára þennan leik með einn fljótasta vinstri kantara deildarinar.

  Khumo - Ögni = 2 - 1  Khumo með eitt besta liðið 2009 og klára Ögna sem ná aðeins að stríða Khumo mönnum í þessum leik.

  Nings - Vatnsberar = 0 - 0 ( 0 - 1 ) Veit lítið um þessi lið en tippa á Vatnsberana í framlengingu.

  CCCP - Elliði = 3 - 2  Nú held ég að CCCP smelli í gang og sameining bræðra í þessum leik komi öllu á stað eða vona það allavega....frábær hópur.

   

 • Skrifað af hrsteinsen fyrir meira en 699 vikur

  Duffi - Henson  --- 3-0 .

  TLC - SÁÁ --- 3-1.

  Metro -Vængir Júpiters --- 0-3.

  ICE - Vatnaliljur --- 2-1 eftir framlegingu.

  Haukar U - Fame --- 3-1.

  Khumo - Ögni --- sjálfur í Ögna og held að við gætum vel stolið þessum.

  Nings - Vatnsberar --- 0-1.

  CCCP - Elliði --- 1-3.


Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður