4.deildar lið leitar að leikmönnum

  • Skrifað af Björninn nr.10 fyrir meira en 507 vikur

    Við hjá Ísbirninum í 4.deild erum að leita okkur að leikmönnum fyrir komandi timabíl.
    Okkur vantar leikmenn flestar stöður vallarins og einnig markvörð.

    Áhugasamir hafiði samband í fcisbjorninn@gmail.com

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður