Skrifað af eysteinn fyrir meira en 541 vikur
Hef ekki spilað í þessari deild áður.
Er miðvörður, djúpur miðjumaður eða venjulegur miðjumaður. Var alltaf í sunnlensku utandeildinni en er fluttur í bæinn núna. Er 21 árs og í ágætis formi.
Endilega látið mig vita ef ykkur vantar leikmann... Væri alveg til að spila smá fótbolta í sumar.
Skrifað af eysteinn fyrir meira en 541 vikur
Þess má geta að númerið hjá mér er 844-7796
Skrifað af viktor fyrir meira en 541 vikur
Góðan dag Eysteinn,
Því miður er lokað fyrir félagsskipti í utandeildina í ár en lokað var fyrir breytingar á liðunum 15. júlí seinastliðinn.