Lið leitar af leikmönum

  • Skrifað af Björninn nr.10 fyrir meira en 493 vikur

    Við hjá Ísbirninum í 4.deild erum að leita okkur af leikmönnum í nokkrar stöður þar sem hópurinn okkar er frekar þunnur. Okkur vantar kantmenn og sóknarmenn ef einhver hér hefur áhuga áð koma og prófa æfingu hjá okkur endilega hafið samband við Denis í síma 849-6030 eða í gegnum e-mail denis_grbic@hotmail.com

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður