Bikarkeppni 16 liða úrslit.

 • Skrifað af viktor fyrir meira en 494 vikur

  Dregið var í bikarkeppninni í hálfleik í Laugardalnum í kvöld og er drátturinn svohljóðandi:

  Inferno - Styrmir
  Norðurál - Reynir
  Adriano - Hómer
  Áreitni - Metró
  Ögni - Skellur
  Hjörleifur - SÁÁ
  Keppnis - Kef
  Dragon situr hjá og fer beint í 8 liða úrslit.

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 494 vikur

  Gætuð þið hent inn dags- og tímasetningu þessara leikja ?

 • Skrifað af finnurs fyrir meira en 494 vikur

 • Skrifað af viktor fyrir meira en 494 vikur

  1 leikur á mánudegi kl. 19,
  2-3 á þriðjudegi, 19 og 20:30
  4-5 á miðvikudegi, 19 og 20:30
  og svo 6-7 á fimmtudegi, 19 og 20:30

 • Skrifað af viktor fyrir meira en 494 vikur

  Færi þetta inn í planið eftir vinnu.

 • Skrifað af doddi1 fyrir meira en 494 vikur

  gætuð þið líka uppfært stigatöfluna fyrir B riðil í leiðinni

 • Skrifað af viktor fyrir meira en 494 vikur

  Ofangreint plan er ekki alveg rétt, það eru smá breytingar.  Læt það rétt upp þegar ég fæ staðfestingu frá Laugardalsvellinum.

 • Skrifað af viktor fyrir meira en 494 vikur

  Keflavíkurliðin tvö, Keppnis og Kef, fengu leyfi til að spila sinn leik í Keflavík.  Í samráði við Þróttara, þá ákváðum við að færa leik Hjörleifs og SÁÁ yfir á mánudag klukkan 20:30.

  því lítur vikan svona út:

  Mán 19:00: Inferno - Styrmir
  Mán 20:30: Hjörleifur - SÁÁ
  Þri 19:00: Norðurál - Reynir
  Þri 20:30: Adriano - Hómer
  Mið 19:00: Áreitni - Metró
  Mið 20:30: Ögni - Skellur

  Færi þetta inn í kvöld.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður