Sáá - Hómer

 • Skrifað af 4hero fyrir meira en 699 vikur

  Sáá vann þennan leik 4 -2 eftir að hafa verið í stöðunni 4 - 0 og manni fleiri.

  Þetta var hörkuleikur á milli spjaldahæstu liðunnum í deildinni.

  Dómarinn lyfti alls 11 sinnum spjöldum í þessum leik 9 gul og 2 rauð og er það áhugavert að í leiknum á eftir var það eitthvað svipað í gang... held að í þessum 2 leikjum lyfti hann alls 19 sinnum spjöldunum sínum.

  Þetta er ágætur dómari en ég verð að setja spurningu við þessa spjaldagleiði hjá manninum.... man ekki hvað hann heitir en vill þó undirstrika það að hann er fínn dómari, ákveðinn og flottur :)

   

  Annars vill ég þakka Hómeringum fyrir leikinn og óska þeim góðs gengis í sumar. ( kom ekki á óvart að Óli hafi rautt :)  

 • Skrifað af homer fyrir meira en 699 vikur

  Þessi dómari hefur átt betri leik en þennan, reyndi að stjórna leiknum fullmikið með spjöldunum.  Leiðinlegast fannst mér þó þegar hann sleppti augljósri vítaspyrnu í seinni hálfleik, hefði sett mikla spenna í leikinn að komast í 4-3.

  Hinsvegar var rauða spjaldið sem Óli fékk alveg hárrétt og ekkert hægt að kvarta yfir því.

  En sömuleiðis takk fyrir leikinn og gangi ykkur vel.

 • Skrifað af Fimman fyrir meira en 699 vikur

  Kemur mér bara alls ekkert á óvart þessi spjaldafjöldi í leik hjá ykkur Hómer mönnum... eruði grófari týpan!

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður