Skrifað af Spekulant fyrir meira en 560 vikur
Knattspyrnufélagið Vatnaliljur óska eftir góðum og metnaðarfullum leikmönnum til þess að leika með liðinu í 4.deild. Fyrir er liðið mjög sterkt en vantar alltaf upp á breiddina. Liðið æfir þrisvar í viku við glæsilegar aðstæður ásamt reglulegum æfingaleikjum. Liðið er einnig í Lengjubikarnum.
Áhugasömum mönnum sem vilja taka slaginn í 4.deild er bent á að hafa samband við formann liðsins á rikki@sporthusid.is