Vantar mótherja í æfingaleik mánudaginn 18.2

 • Skrifað af hlymag fyrir meira en 512 vikur

  Við í KF Adriano erum nýtt lið í utandeildinni og okkur vantar mótherja í æfingaleik í Víkinni næsta mánudag kl.22.

  Við höfum völlinn í klukkutíma og því yrði leiktími 2*25 mínútur, eða eitthvað rétt rúmlega það. Vallarkostnaður eru 5000 kr. á hvort lið.

  Áhugasamir mega hafa samband við kfadriano9@gmail.com

 • Skrifað af gunnarstjorn fyrir meira en 512 vikur

  Hvað með re-match við K.F. Skell?

   

  Kv. 
  Góli

 • Skrifað af hlymag fyrir meira en 512 vikur

  Jú það hljómar vel, held það sé bara slegið!

  Kv. Hlynur

 • Skrifað af gunnarstjorn fyrir meira en 512 vikur

  Glæsilegt... 22 á Cuniculus Stadium.

 • Skrifað af hlymag fyrir meira en 512 vikur

  Staðfest

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður