Aðalfundur deildarinar 2013 fimmtudaginn 7 feb.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 515 vikur

  Jæja Félagar.

  Nú er komið af aðalfundi utandeildarinar 2013

  Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 7 feb kl 19:00 á kringlukráni.Mjög mikilvægt er að fulltrúa allra liða mæti á fundinn..þetta er mjög mikilvægt.

  Ný lið eru boðið hjartanlega velkomin á fundinn.

  SKráning nýja liða er hafinn þaning þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í mótinu eru vinsamlega beðið um að hafa samband við Rúnar í síma 697-8526 eða e-mail runarstefansson@gmail.com

   

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður