Sunnudagar

 • Skrifað af simon fyrir meira en 700 vikur

  Frá 21 Júní til 26 Júlí spiluðu og munu Geirfuglar spila alla sýna leiki á Sunnudegi....5 Sunnudagsleikir í röð. FC Fame spilar ekki á Sunnudögum í sumar.  Er ekki hægt að hafa meiri sanngirni í þessu.  Að fá menn úr sumarbústöðum, frá fjölskyldum, úr barnaafmælum o.s.f er vægast sagt erfitt en 5 í röð er bara sárt..  Ég vona að það séu ekki fleiri lið sem lenda í þessu, allavega sleppa FC Fame vel og var það eina liðið sem ég skoði leikjaplan hjá.

 • Skrifað af Fame16 fyrir meira en 700 vikur

  Fame er alveg til í að spila á sunnudögum. En þar sem er talað var um sanngirni þá sátum við hjá í fyrstu umferð bikars og erum einnig í A riðli með aðeins 9 leiki. Erum því aðeins með tryggða 10 leiki í sumar fyrir sama mótsgjald og lið í t.d. B-riðli sem fær 12 leiki og lið í C riðli sem fær 11.

  Vægt til orða tekið finnst mér það sárara en að mitt lið spili aldrei eða alltaf á ákveðnum dögum.

 • Skrifað af actor fyrir meira en 700 vikur

  Það á að sleppa þessum Sunnudögum..ömurlegt að þurfa að spila þá bara mitt mat.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður