Umspilsleikir TAKA

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 535 vikur

  Góðan daginn.

  Smá breytting á umspilsleikjunum. Þeir fara fram á Föstudaginn en á öðrum velli, þessir leikir fara fram á Fylkisvellinum.

   Metro vs Keppnis kl.19.00

  Dafþakur vs FC Inferno kl.20.30.

  Við komandi lið eru í þessum töluðum orðum að fá mail um þetta. Það verður enginn breytting á milliriðlunum, þeir hefjast þriðjudaginn 10.sept og miðvikurdaginn 11.sept.

  KV

  Stjórnin.

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 535 vikur

  Ef þetta er á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku þá er þetta 11. og 12. sept (en ekki 10. og 11. sept)

  En getið þið staðfest hvaða lið eru í milliriðlunum og hvor riðillinn spilar þá á þriðjudaginn og hvor á miðvikudaginn ?

 • Skrifað af Stjórnin fyrir meira en 535 vikur

  Ætti allt að vera klárt í kvöld með leikdaga hjá liðunum.

  Riðlar vatnaliljur - Landsliðið - Hjölli - Duffi/Inferno

  Kumho -Ögni - Áreitni - Metro/Keppnis

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 534 vikur

  Í tilkynningunni frá stjórninni segir að milliriðlarnir hefjist þriðjudaginn 10. sept, en á þriðjudaginn kemur er 11. sept.

  Svo þetta sé 110% á hreinu hvort byrja milliriðlarnir (Hjölli - Liljur, Áreitni - Ögni) á mánudaginn 10. sept eða þriðjudaginn 11. sept ?

 • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 534 vikur

  Sammála síðasta ræðumanni eru leikir á  morgun(mánudag) eða þriðjudag?  Maður þarf að græja pössun, koma svo svara stjórn !!!

  kveðja,

  Helgi

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 534 vikur

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 534 vikur

  MILLIRIÐLAR HEFJAST Á MORGUN MÁNUDAGINN 10 OG ÞRIÐJUDAGINN 11 SEPT.

  ALLIR LEIKIR Í MILLIRIÐLUM ERU KOMNIR INNÁ LEIKIR HÉR Á SÍÐUNNI.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður