Upphitun fyrir 5. umferð og leikjaumfjallanir

  • Skrifað af maggi fyrir meira en 701 vikur

    Verið er að hita upp fyrir 5. umferðina á forsíðunni. Við viljum benda mönnum á að það er kominn nýr linkur undir "Aðalval" => Leikjaumfjallanir

    Endilega kíkið á þessa nýjung og tjáið skoðanir ykkar um þessa nýbreytni á spjallinu.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður