Spá fyrir deild og bikar!

 • Skrifað af Denny Crane fyrir meira en 540 vikur

  Hverjir halda menn að komi til með að sigra í deildinni þetta árið? En bikarnum?

  Ég hallast frekast að því að Kumhomenn taki hvort tveggja, kannski helst að Landsliðið taki upp á því að stríða þeim...

 • Skrifað af lufsi fyrir meira en 540 vikur

 • Skrifað af lufsi fyrir meira en 540 vikur

  væri ekki leiðinlegt ef eina "annarar deildar" liðið næði árangri í bikarnum.  eeen verður að teljast ólíklegt.

  ætli khumo taki ekki hvort tveggja

 • Skrifað af logi fyrir meira en 540 vikur

  ég held að landsliðið taki bæði deild og bikar

  það er búið að draga í bikarnum og þar mætast vatnaliljurnar-metró og landsliðið-kumho svo úrslitaleikurinn verður í annað skiptið landsliðið-vatnaliljur

  tek það fram að ég er algjörlega hlutlaus í þessari spá og kemur það málinu ekkert við að ég spila með landsliðinu :)

 • Skrifað af jk#5 fyrir meira en 540 vikur

 • Skrifað af logi fyrir meira en 537 vikur

  spurning hvort sumir vilji ekki fara að endurskoða spánna sína? :)

 • Skrifað af Denny Crane fyrir meira en 537 vikur

  Nauts! Þetta var afskaplega óheppileg uppákoma, en ég er samt sem áður viss um að Kumho þjappar sér saman og klárar hvort tveggja. Að sjálfsögðu kemur það málinu ekkert við að ég ég er leikmaður Kumho og sem slíkur algerlega hlutlaus.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður