Spá fyrir bikarinn í kvöld

 • Skrifað af lufsi fyrir meira en 542 vikur

  FC skellur  VS  Vatnaliljur : held að vatnaliljur taki þennan leik nokkuð auðveldlega

   

  Dufþakur  VS  Metro  :  ekki alveg viss með þennan, held að hann gæti farið jafntefli og í framlengingu er ég bara alveg clueless..   

 • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 542 vikur

  Vatnaliljur taka þennan leik með öðrum fæti  4-0

   

  Gamalmennin í Duffa vinna þetta örugglega 4-3, komast í 4-1 en hleypa smá spennu í þetta í lokin.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður