Stórleikir á morgun!!!

 • Skrifað af Dólgur fyrir meira en 542 vikur

  Sé að 2 stórleikir verða í A-riðli á morgun!

  Væri ekki gaman að spá í spilin!!

  Ögni - Landsliðið 1 - 2... Segi að Landsliðið rífi sig upp eftir tapið gegn Dufþak og leggi annars skemmtilegt Ögna lið af velli í háspennuleik.

  Vatnaliljur - Kumho 1 - 1... Þetta verður slagsmálaleikur, 2 rauð og alles. 2 efstu liðin í riðlinum. Bæði lið líta vel út og þá sérstaklega Kumho menn, Vatnaliljur hafa hinsvegar komið á óvart. Nýjir búningar, nýr þjálfari og margir nýjir leikmenn.

 • Skrifað af Miller fyrir meira en 542 vikur

  Ögni - Landsliðið 2-0 fyrir Ögna. Held  ogað landsliðinu muni mikið um það að hafa misst Dabba Rú og GunnReyni í Fjölni og Víking, 2 af bestu mönnum deildarinnar og því mikil blóðtaka.

   

  Vatnaliljur - Kuhmo 2-4

 • Skrifað af Hörður fyrir meira en 542 vikur

  Hef ekkert séð til Ögna né Landsliðsins í sumar en held að Kumho vinni Vatnaliljurnar.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður