Röng úrslit

 • Skrifað af homer fyrir meira en 546 vikur

  Við í Hómer sigruðum leikinn gegn Kærustinni hans Búra 3-2.  Það er skráð í kerfinu að hann hafi endað 2-2.

  Valur Rafn Valgeirsson skoraði þriðja markið og kom okkur í 3-1 í leiknum áður en Búrarnir minnkuðu muninn í 3-2.

 • Skrifað af Höndin fyrir meira en 546 vikur

  Við í Hönd Mídasar erum líka að bíða eftir breytingu á úrslitum, Jón Reynir Magnússon skoraði í lokin og minnkaði munin í 4-2 gegn Kumho en það var skráð sem gult spjald.

 • Skrifað af Sjonni9 fyrir meira en 546 vikur

  Fyrsta markið í FC Dragon - Landsliðið er líka skráð á Sigurð Gísla

  Réttur markaskorari er Sigurjón Már E Gunnarsson

 • Skrifað af Prinsinn fyrir meira en 546 vikur

  Í leik Vatnalilja og Elliða eru skráðir kolvitlausir markaskorarar. Svona er þetta rétt:

  20Anton Orri Dagsson 
  67Ingi Ernir Árnason   
  77Ríkharð Guðnason   

 • Skrifað af joi81 fyrir meira en 545 vikur

  Dufþakur vann Esjuna 2-1 

 • Skrifað af jk#5 fyrir meira en 545 vikur

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður