Uppfærsla leikja

 • Skrifað af Lubbi fyrir meira en 546 vikur

  Sælir stjórnendur,

   

  þar sem þið eruð með fulltrúa á flestum leikjum og dómarar senda væntanlega inn skýrslur, er mögulegt að uppfæra úrslit og stöður í deildum samdægurs ?

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 546 vikur

  Það er reynd að gera það þannig en dómara hafa fram að hádegi daginn eftir leik til að klára þessi mál.

  En við höfum óskað eftir því að það gerist samdægurs en stundum næst það ekki...

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður