Forkeppni bikarsins..búið að draga

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 548 vikur

  Búið er að draga í Mentosbikarkeppni polar-beer deildarinar..2012

  Dregið voru 8 lið  sem sagt 4 leikir...og hér koma þau lið sem dregin voru upp úr pottinum.

  Hönd mídasar Vs kef fc
  Áreitni vs Fc keppnis.
  Fc dragon vs fc hjörleifur.
  Ufc ögni vs Kærastan hans búra.

 • Skrifað af siggi fyrir meira en 547 vikur

  Og hvenær verða svo leikirnir? Frábært að mótið sé komið af stað en menn þurfa smá fyrirvara á þessum leikjum. Var ekki talað um að þetta yrði í næstu viku?

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 547 vikur

  Jú bikarinn verður spilaður í næstu viku 11/6 og 12/6.

  þann 11/6 mætast

  Hönd mídasar og Kef fc og seinni leikurinn er Áreitni vs Fc keppnis.

  Á þriðjudeginum mætast Fc dragon og Fc hjörleifur og strax á eftir mætast UFC ögni og Kærastan hans Búra.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður