Fyrstu leikir í polar-beer deildinni 2012

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 548 vikur

  Sælir leikmenn stjórnendur og aðrir áhugamenn um knattspyrnu.
  í dag 4 jún hefst riðlakeppninn í polar-beer deildinni 2012.
  2 leikir fara fram í kvöld á gervigrasinu í laugardalnum.

  Leikurinn sem opnar mótið er
  Esjan vs Áreitni og hefst hann kl 19:00
  og leikur 2 er viðureign tveggja nýja liða í deildinni
  og þau heita Nesklúbburinn og Fc inferno og hefst hann kl 20:30
  Báðir þessir leikir fara fram í laugardalnum..
  Stjórn ud óskar leikmönnum og öðrum Gleðilegt fótboltasumar...

 • Skrifað af kappsamur fyrir meira en 548 vikur

  jæja hvernig fóru svo fyrstu leikir í deild ????

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður