Deildin 2012

 • Skrifað af homer fyrir meira en 552 vikur

  Voðalega er rólegt yfir þessari síðu.

  Er forvitin um það hvenær verður skipt í riðla og hvort það verði efri og neðri deild eða formið frá 2010 með tvo jafnsterka riðla?

   

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 551 vikur

  Já, stjórn UD má fara að koma með einhverja tilkynningu varðandi deildina 2012. Einnig væri gaman að vita hversu mörg lið verða með í sumar, en það ætti að liggja fyrir þar sem greiðslufrestur er löngu liðinn.

 • Skrifað af fcice fyrir meira en 551 vikur

  Sælir Félagar.

  Fyrirkomulagið verður það sama og var í fyrra.
  2 riðlar einn neðri-og einn Efri.
  2 ný lið taka þátt í sumar.
  þau eru Nesklúbburinn og Fc inferno.

  Leikjarplanið er tilbúið og er í yfirfærslu hjá völlunum og verður svo sent á tengiliða liðana.
  Búið er að ganga frá vallarmálum og verða þeir velli þeir sömu og í fyrra Hk völlurinn og þróttarvöllurinn.

   

 • Skrifað af Hörður fyrir meira en 551 vikur

  Verða öll liðin sem voru með í fyrra ennþá með?

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 551 vikur

  Ef ég mann rétt þá hættir Team Samba og KHA og Búri sameinast og þessi 2.lið sem Rúnar nefnir koma inn... þá eru þetta samtals 21.lið

   

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 551 vikur

  Takk fyrir svörin... en hversu mörg lið úr hvorum riðli fara í úrslitakeppnina ?

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður