Vantar leik

 • Skrifað af addorri fyrir meira en 552 vikur

  Sælir félagar.

  Við Ögnamenn erum að leita af liði til að taka við okkur æfingaleik. Höfum ekki völl eða dómara en splittum að sjálfsögðu öllum tilfallandi kostnaði.

  6973025 (Binni) eða 6907959 (Arnar)

 • Skrifað af glaz fyrir meira en 552 vikur

  við í landsliðinu erum með völl seinnipartinn á sunnudag ef þið eruð til

 • Skrifað af hawksmut fyrir meira en 551 vikur

  Við hjá FC Norðurál erum með höllina á Akranesi klára á n.k. föstu kl 19.30 kick off. Ef þið hafið áhhuga

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður