Erum að leitast eftir æfingaleik. 6 mai 2012

  • Skrifað af HeiðarMár fyrir meira en 554 vikur

    við í Keffc erum að leitast eftir æfingaleik. við erum með aðstöðu hér í Keflavík,innanhús í reykjaneshöllinni, Klefar og sturta og allur pakkinn.:) við eigum höllinni pantaða 6 mai(sunnudagur) kl 14.00 í einn og hálfan tíma. þannig að það er hægt að koma áður og klæða sig og vera reddý kl 14.00.höllinn kostar 24.000kr og munum við splitta kosnaði 12.000kr á lið. við reddum dómara. hverjir eru til? síminn hjá mér er 8682162 - Heiðar

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður