Aðalfundur

 • Skrifað af Blackjack21 fyrir meira en 605 vikur

  hvenær er aðalfundurinn?

 • Skrifað af Hörður fyrir meira en 605 vikur

  Hvað kom svo út úr þessum fundi?

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 604 vikur

  Fór fundurinn fram?

 • Skrifað af Legend fyrir meira en 603 vikur

  Hver var niðurstaða fundarins ?

 • Skrifað af addorri fyrir meira en 603 vikur

  Niðurstaðan var að gera smávægilegar breytingar á deildinni í sumar. 

  Það verður spilað 9 vs 9 á 60mx60m velli. Í staðinn fyrir 2x40min hálfleiki verða 3 hálftíma leikhlutar. Tvær skiptingar leyfilegar í hverjum leikhluta, nema 3 leyfilegar í öðrum leikhluta ef skiptingarnar voru ekki kláraðar í fyrsta leikhluta. Mörk með vinstri gilda tvöfalt.

  Stigagjöf verður svipuð, nema í staðinn fyrir 1 stig fyrir jafntefli fá lið -1 stig og viðvörun. Ef leikir enda með markalausu jafntefli verður báðum liðum vísað úr keppni. Einnig verður liðum vísað úr keppni ef þau gera ítrekað jafntefli.

  Aðrar smávægilegar reglubreytingar voru samþykktar, en verða ekki útskýrðar frekar fyrir liðunum. 

  Þátttökugjaldið er 450.000 og skal greiðast í fullu fyrir föstudaginn.

  Kv

  Stjórnin

 • Skrifað af gaui fyrir meira en 603 vikur

  Blessaðir drengir
  Eftir því sem ég best veit verður mótið
  í sama fari og undafarinn ár 2.riðlar
  efri og neðrideild. Motið byrjar í mánnaðarmót
  Mai,Júni. Leikið er á Laugardalsvelli og Hk.
  Gjaldið verður á svipuðun nótum og í fyrra.
  Held að það eigi að vera búið að borga 60.000.kr
  í staðfestingargjaldi fyrir 15.Mars.
  Það er enþá stefnan að vera með línuverði.

  En eftir því sem ég best veit þá hafa umsjónarmenn
  liðanna fengið upplýsingar. Það er verið að taka
  nýja stjórnarmenn inn og verið að koma þeim inn
  i hlutinna.

  Held að Balli,Geir Leo hættir í stjórn.
  Ég er líka hættur í stjórn.
  Svo hlýtur þetta að fara að ganga sinn
  vannarlega gang..

  KV Gaui

 • Skrifað af Hörður fyrir meira en 603 vikur

  Líst vel á að hafa línuverði

 • Skrifað af Höndin fyrir meira en 601 vikur

  Sælir

  Er með spurningar

  Hverjir eru í stjórn núna og hvernig hefur maður samband við þá?

  Á að klára að borga staðfestingargjaldið þann 15. mars ef ekki þá hvenar?

  Hafa menn fengið póst frá stjórninni? því við höfum ekki fengið neitt enþá

  Kveðja Mídas

   

 • Skrifað af joi81 fyrir meira en 601 vikur

  Mér finnst þetta fyrirkomulag á deildinni mjög furðulegt að hafa 2 riðla sem eru skiptir niður eftir getu liða hreinlega skil ekki afhverju lið í neðri deild eru að taka þátt í þessu móti hvar er metnaðurinn ef þú vilt ekki spila við bestu liðin og reyna að komast í úrslitakeppnina

  Mér fannst fyrra fyrirkomulagið mun betra þar sem voru 2 jafnir riðlar og 4 lið komust upp úr hverjum riðli.

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður