Vantar Leikmenn!

  • Skrifað af Björninn nr.10 fyrir meira en 621 vikur

    Víð hjá Ísbirninnum í 3.deild erum að leita af metnaðafullum leikmönnum sem eru reglusamir og stundvísir,við erum með góðan kjarna af leikmönnum en okkur vantar svona 5 til 6 nýja menn svo að breiddin hónum verði meiri og að það verði meiri samkeppni um stöður í liðinu.Við erum að leita að mönnum í allar stöður á vellinum.Við æfum 3x í viku í Kórnum sem er klárlega besta aðstaða landsins til knattspyrnuiðkunar,æfingar gjald hjá okkur er 3000kr. á mánuði.Þeir sem hafa áhuga að kikja á æfingu og koma í prufur hjá okkur endilega hafiði samband við: Hafþór í síma 869-8990 eða Matthías í síma 770-5068 Einnig er hægt að senda mail á denis_grbic@hotmail.com

Til að leggja eitthvað til málanna þarf notandi að vera innskráður